Ísland lenti í síðasta sæti

Hera Björk keppti í Eurovision fyrir Ísland.
Hera Björk keppti í Eurovision fyrir Ísland. AFP/Jessica Gow/TT

Ísland lenti í síðasta sæti í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovisi­on, í ár. 

Hera Björk Þór­halls­dótt­ir keppti fyr­ir Íslands hönd í Eurovisi­on með lag­inu sínu Scared of Heig­hts. Hera komst ekki upp úr und­anriðlin­um, en þar hlaut hún þrjú stig.

Miðill­inn Eurovisi­onworld grein­ir frá því hvernig stig­in skipt­ust.

Úrslita­kvöld Eurovisi­on fór fram í gær. Þar sigraði hinn sviss­neski Nemo með lag­inu sínu The Code.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant