Lést af völdum offitutengdra vandamála

Mandisa átti farsælan tónlistarferil að lokinni keppni.
Mandisa átti farsælan tónlistarferil að lokinni keppni. Samsett mynd

Bandaríska söngkonan Mandisa Lynn Hundley, best þekkt fyrir þátttöku sína í fimmtu þáttaröð hæfileikakeppninnar American Idol, lést af völdum offitutengdra vandamála. 

Líkamsþyngdarstuðull (e. Body Mass Index) Hundley var yfir 40 er fram kemur í krufningarskýrslu og flokkast það sem þriðja stigs offita eða sjúkleg offita.  

Hundley, sem endaði í 9. sæti hæfileikakeppninnar árið 2006, fannst látin á heimili sínu í Nashville þann 18. apríl síðastliðinn. Hún var 47 ára gömul.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan