Reyndi að koma hallarverði úr jafnvægi

Margir hefðu skellt upp úr á þessu augnabliki.
Margir hefðu skellt upp úr á þessu augnabliki. Samsett mynd

Bandaríski leikarinn Hank Azaria, sem hefur ljáð góðkunnugum karakterum í The Simpsons rödd sína í hartnær 40 ár, reyndi hvað hann gat til að koma konunglegum hallarverði úr jafnvægi í nýafstaðinni ferð til Lundúna.

Azaria stillti sér upp fyrir framan hallarvörðinn og byrjaði að tala eins og barþjónninn Moe, misindismaðurinn Snake og vísindamaðurinn Dr. Frink í þeirri von um fá hann til að skella upp úr. 

Hallarvörðurinn lét ekki trufla sig enda þaulþjálfaður í að halda ró sinni undir öllum kringumstæðum.

Myndskeið af hrekkjabragðinu birtist á Instagram-síðu New York Post og hefur vakið mikla lukku.

View this post on Instagram

A post shared by New York Post (@nypost)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka