Þekkt söngkona heillaði alla þjálfarana

Það lá við slagsmálum á milli þjálfaranna í The Voice Ísland er einn þátttakandinn hóf að syngja. Þeir snéru sér allir við, vildu fá hann í sitt lið. Það kom þeim svo verulega á óvart að þarna var þekkt söngkona á ferð. Meðfylgjandi er brot úr fyrsta þætti The Voice Ísland sem frumsýndur verður á föstudagskvöldið á SkjáEinum.

Un leið og söngdívan Guðrún Árný sleppti síðasta tóninum af All by Myself með Celin Dion, hófst keppnin milli þjálfaranna fjögurra um að lokka hana til liðs við sig.

Helgi Björns og Salka Sól reyndu með öllum ráðum að sannfæra hana. Sögðu bæði að það þyrfti ekki að kenna henni að syngja. „Það er alveg á hreinu,“ sagði Helgi Björns, sem stökk því næst upp á svið og tók stuttan dúett með Guðrúnu.

Valið var erfitt. „En þú verður að velja,“ sögðu þjálfararnir og biðu spenntir í sætum sínum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup