Tónlist Robbie Williams námshvetjandi

Tónlistin er hvetjandi þótt listamaðurinn sé þekktur fyrir annað en …
Tónlistin er hvetjandi þótt listamaðurinn sé þekktur fyrir annað en að vera góð fyrirmynd Reuters

Samkvæmt rannsókn á vegum austurrísku stofnunarinnar LemQuadrat eykur tónlist Robbie Williams námsgetu barna. Stofnunin gerði tilraunir með áhrif sem ýmis tónlist hefði á námsgetu barna og komst að því að sígild tónlist sem áður hefur verið talin hentug til að auka einbeitingu nemenda á líklegast ekki lengur við.

Lög eftir Williams voru ekki aðeins helst til þess fallin af því sem reynt var að auka einbeitingu heldur mundu nemendur sem hlustuðu á söngvarann húðflúraða betur það sem þeir höfðu lært. Forstjóri stofnunarinnar, Konrad Zimmermann segir að niðurstöðurnar þurfti ekki að koma á óvart, ungmenni hlusti ekki á sígilda tónlist í dag og að þau þurfi að þekkja og kunna við tónlistina sem leikin er svo hún hafi jákvæð áhrif.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir