Skattarnir gleymdust á klósettinu

Skattheimtumaður í Graz í Austurríki gleymdi rúmlega tveim milljónum króna í reiðufé á salerni á veitingastað í bænum, og þegar hann áttaði sig og snéri aftur voru peningarnir horfnir. Ekkert hefur frést af þeim síðan.

Peningarnir voru í svartri skjalatösku sem skattheimtumaðurinn lagði frá sér salerniskassann í gær, að því er lögreglan greinir frá. Samkvæmt síðustu fréttum í morgun hefur enn enginn skilað peningunum, og hvetur lögreglan í Graz finnandann til skilvísi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir