Japönsk kýr flýði sláturhúsið

Kýr, sem átti að setja í slát­ur­hús í bæn­um Yakkaichi í Jap­an, slapp laus og hljóp með tugi lög­reglu­manna á eft­ir sér nærri 6 km vega­lengd. Maður, sem varð í vegi kýr­inn­ar, lenti á sjúkra­húsi en flótta­kýr­in fékk held­ur dap­ur­leg ör­lög.

Sjón­varps­stöðin NHK sýndi mynd­ir úr ör­ygg­is­mynda­vél­um en á þeim sást kýr­in rása yfir bíla­stæði og stökkva síðan niður götu. Lög­reglu­bíl­ar veittu henni eft­ir­för.

Veg­far­andi reyndi að stöðva dýrið en kýr­in snér­ist til varn­ar og maður­inn lá meðvit­und­ar­laus eft­ir. Elt­inga­leikn­um lauk þegar kýr­in stökk beint á grind­verk og drapst.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Notaðu daginn til þess að setja þér langtímamarkmið. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Notaðu daginn til þess að setja þér langtímamarkmið. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka