Veðjaði rassinum á þýskan sigur

Verði Þjóðverjar heimsmeistarar í knattspyrnu ætlar finnska þingkonan Maarit Feldt-Ranta að standa við veðmál sem hún hefur gert og láta tattóvera þýska fánann á aðra rasskinnina á sér.

Feldt-Ranta, sem situr á þingi fyrir sósíaldemókrata, segist hafa mikinn áhuga á knattspyrnu og handbolta.

Henni kom mjög á óvart að fjölmiðlar hefðu komist á snoðir um veðmálið, sem nokkrir starfsmenn flokksins munu hafa gert með sér leynilega. En hún segir að ef Þjóðverjar sigri muni hún að sjálfsögðu standa við orð sín.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar