Helmingur pirraður yfir nágrönnunum

Meira en helmingur íbúa í Osló lætur nágranna sína fara í taugarnar á sér, að því er ný könnun landssambands byggingarsamvinnufélaga í Noregi leiðir í ljós.

Hávær tónlist og annar hávaði frá nágrönnum er það sem mest angrar Norðmenn, en 28% sögðust ergja sig yfir honum. Rusl og óreiða er næstalgengasta umkvörtunarefnið og angrar það 16% íbúanna en 10% sögðu að matarlykt úr annarra manna húsakynnum færi í taugarnar á sér, að því er fram kemur á fréttavef Aftenposten.

Ungt fólk pirraðra

Í ljós kom að ungt fólk, þ.e. fólk undir þrítugu, er gjarnara á að verða pirrað á nágrönnum sínum en þeir sem eldri eru og könnun leiddi jafnframt í ljós að íbúar í Osló eru mun pirraðri en fólk sem býr annars staðar í Noregi.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir