Dýrir dropar af Tequila

00:00
00:00

Til eru ódýr­ar teg­und­ir af Tequila, áfeng­inu mexí­kóska sem gjarn­an er drukkið með salti og sítr­ónusneið. En líka dýr­ar. Ný­lega var Tequila-flaska verið boðin til sölu í Mexí­kó á jafn­v­irði sex­tán millj­óna ís­lenskra króna, sem þýðir að hvert „skot" kost­ar um 815 þúsund krón­ur.

Það var fyr­ir­tækið Tequila Ley .925 sem bauð þessa vöru en mark­miðið var ekki síst að kom­ast í heims­meta­bók Guinn­ess fyr­ir að selja dýr­ustu flösku allra tíma, a.m.k. með drykkjar­hæfu inni­haldi.

Um er að ræða teg­und sem kennd er við bláa aga­ve-jurt, hef­ur verið geymd í sex ár og síðan hellt á flösku úr plat­ínu.

Aðeins 33 flösk­ur af þess­ari gerð voru fram­leidd­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka