Fórnarlömb geimvera fái skaðabætur

Lögfræðingar þreytast ekki á að finna leiðir til tryggja að fórnarlömb óréttis fái skaða sinn bættan og nú hefur einn slíkur, Þjóðverjinn Jens Lorek, boðist til að sækja bætur fyrir þá sem telja sig hafa verið numda á brott af geimverum.

Frá þessu greinir á vef bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN, en þar kemur fram að Lorek, sem starfar í þýsku borginni Dresden, telji augljóst að eftirspurn verði eftir þjónustunni, vandamálið sé hins vegar að margir muni óttast að verða gerðir að athlægi í réttarsalnum.

Samkvæmt þýskum lögum eiga fórnarlömb mannræningja rétt á bótum, en Lorek telur, að þeir sem hafi verið sviptir frelsi sínu af ójarðneskum aðilum geti skotið máli sínu til dómstóla og farið fram á meðferð eða lækningu við kvillum sínum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan