Millilent vegna þungra farþega

Rúmlega hundrað flugfarþegum á leið frá Bristol til Tenerife var tjáð að millilenda yrði í Portúgal til að taka meira eldsneyti sökum þess hve þung flugvélin væri.

The Sun greinir frá því að flugstjórinn hafi tjáð farþegunum að þar sem skólar væru byrjaðir væru engin börn um borð og því væri hleðsla vélarinnar þyngri. Því yrði að millilenda.

Talskona ferðaskrifstofunnar First Choice segir að flugbrautin í Bristol sé styttri en á flestum öðrum völlum, og því hafi þurft að létta vélina fyrir flugtak.

Ákveðið hafi verið að setja minna eldsneyti á hana frekar en að skilja eftir 20 farþega og farangur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson