Vínkjallari í 351 metra hæð

Heimsmetaskrá Guinness staðfesti í gær að vínkjallari veitingastaðarins í CN-turninum í Toronto í Kanada væri hærra uppi en nokkur annar vínkjallari. CN-turninn var byggður 1976 og er hæsti turn heims, 553,33 m. Ofarlega í turninum er veitingastaðurinn 360 veitingahús og 1997 var þar byggður vínkjallari í 351 metra hæð frá jörðu. Vínkjallarinn er eins og aðrir hefðbundnir vínkjallarar og þar eru að jafnaði geymdar um 9.000 flöskur.

Þar eru meira en 550 víntegundir og segir James Muir veitingastjóri að gestir njóti hvergi betur útsýnisins með góðu glasi af víni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup