Vínkjallari í 351 metra hæð

Heims­meta­skrá Guinn­ess staðfesti í gær að vínkjall­ari veit­ingastaðar­ins í CN-turn­in­um í Toronto í Kan­ada væri hærra uppi en nokk­ur ann­ar vínkjall­ari. CN-turn­inn var byggður 1976 og er hæsti turn heims, 553,33 m. Of­ar­lega í turn­in­um er veit­ingastaður­inn 360 veit­inga­hús og 1997 var þar byggður vínkjall­ari í 351 metra hæð frá jörðu. Vínkjall­ar­inn er eins og aðrir hefðbundn­ir vínkjall­ar­ar og þar eru að jafnaði geymd­ar um 9.000 flösk­ur.

Þar eru meira en 550 vín­teg­und­ir og seg­ir James Muir veit­inga­stjóri að gest­ir njóti hvergi bet­ur út­sýn­is­ins með góðu glasi af víni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ættir að íhuga hvort þú haldir í einhvern af ótta eða óöryggi. Vertu viss um að bjartsýni þín sé byggð á skynsemi, ekki draumórum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ættir að íhuga hvort þú haldir í einhvern af ótta eða óöryggi. Vertu viss um að bjartsýni þín sé byggð á skynsemi, ekki draumórum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar