Úrskurður dómstóls: Nektardans er list

Norskur nektarstaður hefur nú fengið dómsúrskurð um að nektardans sé list. Dómurinn felur í sér, að norskir nektarstaðir þurfa ekki að innheimta virðisaukaskatt af aðgöngumiðum.

Að sögn norsku fréttastofunnar NTB krafðist fyrirtækið Blue Engel A/S, sem rekur nektarstaðinn Go Go Bar í Ósló, þess að viðurkennt yrði að dans stúlknanna við súluna yrði skilgreindur sem list og því væri aðgangseyrir undanþeginn virðisaukaskatti. Þetta féllst norska ríkið ekki á og því fór málið fyrir dómstóla sem hafa nú fallist á kröfu Blue Engel. Héraðsdómur í Ósló dæmdi einnig norska ríkið til að greiða málskostnað, um 1,5 milljónir íslenskra króna.

Ekki var ljóst hvort dómnum yrði áfrýjað til hæstaréttar Noregs.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir