Heimsmet á þrekhjóli

George Hood frá Illinois í Bandaríkjunum hefur að öllum líkindum komist á síður Heimsmetabókar Guinness með því að hjóla á þrekhjóli í 85 klukkustundir samfleytt.

Hood er 49 ára. Hann byrjaði að hjóla síðdegis á miðvikudaginn í Íþróttaklúbbi í Burr Ridge í Illinois, og í gær sló hann fyrra heimsmet, 82 klukkustundir, sem Daninn Brian Overkær setti í fyrra.

Hún fékk sér hænublundi öðru hvoru á meðan þrekrauninni stóð, en samkvæmt reglum Heimsmetabókarinnar vann hann sér inn fimm mínútna hlé með hverri klukkustund sem hann hjólaði.

Meðalhraði Hoods var rúmir 20 km á klst, en undir lokin gaf hann örlítið í og fór yfir 21 km í meðalhraða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup