Bjór handa hundum

Þyrstur?
Þyrstur?

Hollenskur gæludýrabúðareigandi hefur búið til bjór handa hundum og fengið brugghús til að tappa honum á flöskur. Bjórinn er gerður úr bjórþykkni og malti.

„Við förum einu sinni á ári til Austurríkis að veiða með hundunum okkar, og á kvöldin sitjum við á veröndinni og sötrum bjór. Mér datt þá í hug að hundurinn minn ætti það líka skilið,“ sagði verslunareigandinn, Terrie Berenden.

Bjórinn kom á markaðinn í síðustu viku undir nafninu Kwispelbier, en "kwispel" á þýðir á hollensku að dilla rófunni. Bjórinn er óáfengur og er auglýstur sem „bjór handa besta vini þínum“.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson