Með 10 tonn af pósti heima hjá sér

mbl.is/Þorkell

Póstburðarmaður í Mexíkó hefur verið handtekinn eftir að tíu tonn af pósti fundust á heimili mannsins. Í stað þess að færa réttum eigendum bréfin sín þá safnaði póstburðarmaðurinn umslögunum saman í von um að finna fjármuni í þeim.

Alls var pósturinn í 1.100 póstpokum og eru elstu bréfin frá árinu 1999, að því er fram kemur á Ananvoa-vefnum.

Að sögn lögreglu verður séð til þess að bréfin berist réttum viðtakendum á næstunni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar