Reglur eru reglur

Yf­ir­setu­menn á prófi við Há­skól­ann í Frei­burg harðneituðu að hvika frá regl­um og varð nem­andi með þvag­blöðru­sjúk­dóm því að pissa í flösku að 120 sam­nem­end­um sín­um ásjá­andi.

Nem­andinn er 27 ára og hef­ur ekki fulla stjórn á þvag­blöðru sinni í kjöl­far slyss, og er að auki með hækj­ur. Yf­ir­setu­menn á próf­inu sögðu hon­um að sam­kvæmt regl­un­um mætti hann ekki fara á kló­settið í miðju prófi og að ef hann færi samt yrði hann felld­ur.

Aðrir nem­end­ur á próf­inu mót­mæltu þessu harðlega, en eng­inn yf­ir­setu­mann­anna þriggja vildi fylgja mann­in­um á sal­ernið. Svo fór, að ann­ar nem­andi tæmdi vatns­flösku sem hann var með til að maður­inn gæti farið með hana út í horn og létt á sér.

Aðstoðarrektor skól­ans hef­ur beðið nem­andann af­sök­un­ar, og seg­ir fram­komu yf­ir­setu­mann­anna hafa verið al­ger­lega órétt­læt­an­lega.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir