Á von á sex börnum með sex konum

Marg­ir lyftu brún­um í rétt­ar­sal í Hamilt­on­sýslu í Ohio í Banda­ríkj­un­um þegar sak­born­ing­ur í fjár­svika­máli upp­lýsti, að hann ætti von á sex börn­um með sex kon­um.

Verið var að rétta yfir 25 ára göml­um upp­töku­stjóra, Rickey Lackey, sem hafði gerst sek­ur um fjár­drátt. Að sögn blaðsins Cinc­innati Enquirer spurði dóm­ar­inn Lackey um fjöl­skyldu hagi, þar á meðal hvort hann ætti börn. „Eng­in börn en það eru sex á leiðinni," sagði Lackey án þess að blikna. Dóm­ar­inn spurði þá Lackey hvort hann ætlaði að gift­ast konu með sex börn „Nei, þær eru ást­kon­ur mín­ar," svaraði Lackey þá.

Lackey var dreg­inn fyr­ir rétt eft­ir að hann varð upp­vís að því að hafa dregið sér jafn­v­irði 250 þúsund króna. Hann slapp við refs­ingu þar sem hann hafði þegar end­ur­greitt féð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í stað þess að hika, skaltu taka ákvarðanir og standa við þær. Vinir þínir sýna þér hlýju og þú sérð að hamingjan felst í því að kunna að meta það sem við eigum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í stað þess að hika, skaltu taka ákvarðanir og standa við þær. Vinir þínir sýna þér hlýju og þú sérð að hamingjan felst í því að kunna að meta það sem við eigum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir