Stalín minnti á ógreidda reikninga

Hitaveita í Úkraínu fékk þúsundir ógreiddra reikninga borgaða eftir að hafa hengt upp myndir af Jósef Stalín víðsvegar í borginni Donetsk til að krefjast skila.

Með myndunum af einræðisherranum fyrrverandi fylgdi þessi áminning: „Félagar! Þetta er ekki bíó, þetta er veruleikinn. Hver sá sem ekki greiðir reikninginn hlýtur refsingu."

Yfirmenn hitaveitunnar í Donetsk segja hafa verið það næsta sem þeir komust því að hræða fólk án þess að „senda á það mafíuna“, og aðferðin hafi svínvirkað.

Sagan segir að Stalín hafi valdið hungursneyð í Úkraínu 1932-33, er kostaði um þriðjung landsmanna lífið, í kjölfar allsherjarþjóðnýtingar landbúnaðar í Sovétríkjunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir