Gyðingar varaðir við því að reykja kannabisefni yfir páskana

Lauf kannabisplöntunnar.
Lauf kannabisplöntunnar. mbl.is

Grænlaufaflokkurinn (e. The Green Leaf Party), bandarísk samtök sem berjast fyrir lögleiðingu kannabisreykinga, ráðleggja gyðingum að reykja ekki kannabis yfir páskahátíðirnar. Ýmsar afurðir kannabisplöntunnar eru komnar á lista yfir matvæli sem rabbínar banna neyslu á yfir hátíðarnar, m.a. grænar baunir og linsubaunir.

Talsmaður flokksins bendir hins vegar á að svo megi skilja að kannabisreykingar séu bandarískum gyðingum heimilar utan páskahátíðarinnar, fyrst rabbínar taki það sérstaklega fram nú að ekki megi neyta kannabis um páska. Hass, maríjúana og hassolía eru unnin úr kannabisplöntunni. Reuters segir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup