Svindlað á prófum með iPod

Nemendur hafa notað iPod til að svindla á prófum.
Nemendur hafa notað iPod til að svindla á prófum. Reuters

Margir bandarískir skólar hafa nú bannað nemendum að koma með iPod spilara í próf í komið hefur í ljós að spilararnir hafa verið notaðir til að svindla á prófunum.

Fyrir nokkru var bannað að koma með farsíma í próf því nemendur urðu uppvísir að því að skiptast á SMS skilaboðum við vini sína og fá þannig svör við erfiðum spurningum.

Til þessa hefur þó ekki verið amast við iPod spilurum en nú hefur komið í ljós að nemendur hafa hlaðið niður glósum í spilarana og lesið þær á skjá iPodsins eða hlustað á hljóðskrár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan