Venusarklæðin beri virðisauka

Aðgöngumiðar að nektardansstöðum í Noregi hafa hingað til ekki borið virðisaukaskatt þar sem nektardans hefur verið flokkaður sem list, en í gær ákváðu norsk stjórnvöld að 25% virðisaukaskattur skuli leggjast á miðana. Í endurskoðuðum fjárlögum er lagt til að nektardans teljist ekki lengur list heldur verslunarstarfsemi.

Kristin Halvorsen fjármálaráðherra leggur þetta til, en samkvæmt tveim dómsúrskurðum frá í fyrra og hittifyrra telst nektardans vera listgrein. Báðir úrskurðirnir féllu í vil eiganda Diamond Go Go barsins í Ósló, sem hélt því fram að nektardans væri list, líkt og ópera og ballett.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir