Karrýréttur sprakk í 35 þúsund fetum

Júmbótþota British Airways fer í loftið.
Júmbótþota British Airways fer í loftið. AP

Flug­freyja hjá Brit­ish Airways olli mikl­um skemmd­um á júm­bóþotu þegar til­bú­inn karrýrétt­ur sem hún ætlaði að hita upp í ör­bylgju­ofni um borð sprakk í 35 þúsund feta hæð, á leið vél­ar­inn­ar frá London til Miami.

Áhöfn­in slökkti í log­andi ofn­in­um með slökkvi­tæki og ferðinni var haldið áfram eins og ekk­ert hefði í skorist.

Breska blaðið The Sun seg­ir að flug­fé­lagið full­yrði að eng­in hætta hafi steðjað að farþegum vél­ar­inn­ar, þótt tekið hafi nokkra daga að gera við flug­vél­ina.

Flug­freyj­an hafði keypt karrýrétt­in í versl­un og haft með sér í flugið. Hef­ur flugliðum BA nú verið bannað að nota ör­bylgju­ofna í vél­um fé­lags­ins til að hita upp annað en mat úr flug­eld­húsi.

Haft er eft­ir starfs­manni BA að það sé al­gengt að flugliðar hafi með sér sitt eigið nesti í flug.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það sem þú þarfnast til að vaxa í átt að óskum þínum, birtist þér nú um morguninn. Veittu því athygli hvernig þú kemur fram við aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það sem þú þarfnast til að vaxa í átt að óskum þínum, birtist þér nú um morguninn. Veittu því athygli hvernig þú kemur fram við aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka