Tvö þúsund nemendur svindluðu á inntökuprófi

Hátt í tvö þúsund nemendur sem þreyttu inntökupróf fyrir háskóla í Nígeríu voru staðnir að því að svindla með aðstoð farsímanna sinna, að því er þarlend blöð greindu frá í gær.

Alls voru rúmlega 40.000 nemendur staðnir að því að hafa rangt við á prófunum með einhverjum hætti, þ.á m. símasvindlararnir.

Alls tóku 854.500 nemendur inntökupróf í háskóla landsins að þessu sinni. Að sögn prófstjóra komst upp um 300 yfirsetumenn sem tóku þátt í svindlinu með nemendunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir