Heimsmet: Borðaði tæplega 60 pylsur á 12 mínútum

Chestnut treður í sig pylsum.
Chestnut treður í sig pylsum. AP

Tuttugu og þriggja ára Kaliforníumaður, Joey Chestnut, setti í gær nýtt heimsmet í pylsuáti er hann sporðrenndi 59 og hálfri pylsu á 12 mínútum. Sló hann þar með met Japanans Takeru Kobayashi, sem var 53 og þrír fjórðu af pylsu á 12 mínútum. Keppnin fór fram í Tempe í Arizona.

Í frétt AP segir að um sé að ræða "pylsur í brauði" (HDB's). Í verðlaun hlýtur Chestnut ferð til New York, ársbirgðir af pylsum og 250 dollara gjafakort í verslunarmiðstöðinni þar sem keppnin fór fram.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup