„Hrói höttur“ settur í steininn

Reuters

Þýsk­ur banka­starfsmaður sem stal pen­ing­um frá rík­um viðskipta­vin­um til að hjálpa þeim fá­tæk­ari var í gær dæmd­ur í tveggja ára og tíu mánaða fang­elsi. Þessi Hrói hött­ur nú­tím­ans, eins og þýsk­ir fjöl­miðlar hafa kallað hann, flutti rúm­ar tvær millj­ón­ir evra á reikn­inga viðskipta­vina sem hann taldi þurfandi.

Maður­inn er 45 ára og var hátt­sett­ur starfsmaður Spar­kasse Tauberfran­ken í bæn­um Mos­bach í Suður-Þýskalandi. Í máls­skjöl­um kem­ur fram að hann hafi sett pen­ing­ana inn á reikn­inga viðskipta­vina sem ekki áttu mögu­leika á að fá lán á hefðbund­um pen­inga­markaði.

Talskona rétt­ar­ins sagði að maður­inn hefði ekki dregið sjálf­um sér fé. Hann gaf sig á end­an­um fram við lög­reglu í fyrra eft­ir að fjöl­miðlar höfðu fengið veður af mál­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell