Ökumaður próflaus í 67 ár

Lögreglumönnum í Amsterdam brá heldur í brún um daginn þegar þeir stöðvuðu 84 ára gamlan ökumann við hefðbundið eftirlit, og hann játaði að ekki væri nóg með að bíllinn hans væri ótryggður, hann væri búinn að aka próflaus í 67 ár.

Hollenskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að maðurinn hefði komist upp með þetta vegna þess að hann hefði aldrei lent í óhappi og aldrei verið tekinn fyrir of hraðan akstur.

Ökumaðurinn aldni lofaði lögreglunni að hann myndi losa sig við bílinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir