Höfuðverkurinn stafaði af byssukúlu

Karl­maður nokk­ur á Flórída vaknaði ný­lega með mik­inn höfuðverk og bað eig­in­konu sína að aka sér á sjúkra­hús. Þegar þangað var komið fundu lækn­ar fljótt or­sök­ina: Byssukúla sat föst í höfuðkúpu manns­ins fyr­ir aft­an hægra eyrað.

Eig­in­kon­an lagði á flótta út úr neyðar­mót­tök­unni þegar kúl­an kom í ljós. Hún viður­kenndi síðar fyr­ir lög­reglu, að hún hefði skotið mann sinn af slysni meðan hann svaf. Kon­an var hand­tek­in og ákærð fyr­ir brot á skot­vopna­lög­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka