Fyrrum kærasta fékk brúðkaupsmyndirnar

Fyrrum sambýliskonan fékk brúðkaupsmyndirnar sendar heim.
Fyrrum sambýliskonan fékk brúðkaupsmyndirnar sendar heim. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Geir og Tanja Eng­ely létu gefa sig sam­an á Miami í byrj­un nóv­em­ber. Þegar þau komu heim úr brúðkaups­ferðinni sendu þau sta­f­rænu mynd­irn­ar sín­ar í prent­un og báðu um að þær yrðu send­ar heim.

Nokkr­um dög­um síðar fengu þau SMS-skila­boð frá fyrr­um sam­býl­is­konu brúðgum­ans sem var ekki skemmt. „Sit og skoða brúðarmynd­ir af þér og nýju kon­unni” skrifaði hún. Mynd­irn­ar höfðu verið send­ar heim til henn­ar.

Fram­köll­un­ar­stof­an neitaði sök, brúðgum­inn hafði ekki upp­fært heim­il­is­fangið sitt í gagna­grunni þeirra og því voru mynd­irn­ar send­ar á gamla heim­il­is­fangið hans.

Frétt þessi vakti mikla at­hygli á Norður­lönd­um og birt­ist víða í nor­ræn­um miðlum meðal ann­ars norska Af­ten­posten og Svenska Dag­bla­det í Svíþjóð. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell