Fyrrum kærasta fékk brúðkaupsmyndirnar

Fyrrum sambýliskonan fékk brúðkaupsmyndirnar sendar heim.
Fyrrum sambýliskonan fékk brúðkaupsmyndirnar sendar heim. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Geir og Tanja Engely létu gefa sig saman á Miami í byrjun nóvember. Þegar þau komu heim úr brúðkaupsferðinni sendu þau stafrænu myndirnar sínar í prentun og báðu um að þær yrðu sendar heim.

Nokkrum dögum síðar fengu þau SMS-skilaboð frá fyrrum sambýliskonu brúðgumans sem var ekki skemmt. „Sit og skoða brúðarmyndir af þér og nýju konunni” skrifaði hún. Myndirnar höfðu verið sendar heim til hennar.

Framköllunarstofan neitaði sök, brúðguminn hafði ekki uppfært heimilisfangið sitt í gagnagrunni þeirra og því voru myndirnar sendar á gamla heimilisfangið hans.

Frétt þessi vakti mikla athygli á Norðurlöndum og birtist víða í norrænum miðlum meðal annars norska Aftenposten og Svenska Dagbladet í Svíþjóð. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan