Mótmæla kröfu um skeggleysi

Fjórir bandarískir lögreglumenn hafa höfðað mál fyrir dómstólum í Houston í Texas þar sem þeir telja að bann sem er lagt við skeggi lögregluþjóna í Houston feli í sér mismunun.

Segja fjórmenningarnir að bann við skeggi og  hökutoppum hjá lögregluþjónum í Houston í Texas sé óeðlilegt því húð karlmanna bregðist misvel við rakstri.  Eigi það sérstaklega við blökkumenn sem oft glími við útbrot, innvaxin hár og kláða eftir rakstur.

Samkvæmt upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Houston var bannið sett árið 2005 þar sem lögregluþjónar sem eru loðnir í framan eigi í erfiðleikum með að setja upp gasgrímum sem nota þurfi ef efnavopnum er beitt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ræktaðu það sem vekur áhuga þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Loka