Fallbyssa sprakk í loft upp

Tvöhundruð ára göm­ul fall­byssa sprakk í loft upp eft­ir að hún hafði verið troðfyllt af púðri með þeim af­leiðing­um að tveir lét­ust.  Ind­versk­ir þorps­bú­ar drógu fall­byss­una fram er ind­versk­ur ráðherra kom í heim­sókn.

Íbúar í Badoli, sem er í Raj­ast­h­an-ríki í aust­ur­hluta Ind­lands, ætluðu að skjóta úr fall­byss­unni til að fagna heim­sókn ráðherr­ans, Kirodi Lal Meena. Frá þessu grein­ir Times of India.

Fram kem­ur að ráðherr­ann hafi látið sig hverfa fljót­lega eft­ir slysið. Tveir lét­ust sem fyrr seg­ir og sex slösuðust.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell