Kveikti í heilu þorpi í ölæði

Maður nokkur í Malasíu bar eld að húsi sínu í ölæði, en sökum hvassviðris breiddist bálið fljótt út og svo fór, að næstum allt þorpið brann, að sögn lögreglu í dag. Rúmlega 300 manns misstu heimili sín, en ekki eru fregnir af mannskaða.

Lögreglustjórinn í þorpinu tjáði Associated Press að svo að segja hvert einasta hús í þorpinu hefði brunnið til kaldra kola. Skjólshúsi hafi verið skotið yfir íbúana með því að reisa tjöld til bráðabirgða.

Brennuvargurinn hefur verið handtekinn. Hann er 29 ára. Hann segist hafa verið ölvaður og hafa lent í rifrildi við konuna sína, með þessum afleiðingum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup