Kynlíf í góðgerðarskyni

Vændiskona í Chile hefur vakið mikla athygli í heimalandi sínu með því að tilkynna, að hún ætli að selja 27 stunda kynlífsþjónustu til hæstbjóðenda og láta andvirðið renna til góðgerðarmála.

Árlega stendur sjónvarpið í Chile fyrir sjónvarpsvöku þar sem safnað er áheitum og framlögum til góðgerðarmála. Sjónvarpsdagskráin hefst á morgun og stendur í 27 tíma. Vændiskonan Maria Carolina tilkynnti að hún ætlaði að leggja fram 27 stundir af kynlífi og vakti þetta tiltæki mikla athygli í landinu. Var Mariu boðið í spjallþætti sjónvarpsstöðva og viðtöl birtist við hana í blöðum.

Reutersfréttastofan hefur eftir Mariu að hún sé þegar búin að selja stundirnar 27 til fasts viðskiptavins, sem greidd jafnvirði 250 þúsund króna fyrir. „Honum fannst þetta vera hagstæð kjör," bætti hún við.

Vændi er löglegt í Chile og Maria auglýsir þjónustu sína á netinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup