Ganga skaðlegri en akstur?

Ganga stuðlar meira að hlýn­un jarðar en bílakst­ur, að sögn Chris Goodalls, þekkts um­hverf­is­vernd­arsinna í Bretlandi. Ástæðan er sú að mat­væla­fram­leiðslan er mjög orku­frek og það er því betra fyr­ir um­hverfið að fólk hreyfi sig sem minnst og borði minna.

Goodall er höf­und­ur bók­ar um hvernig fólk get­ur stuðlað að minni los­un gróður­húsaloft­teg­unda með því að breyta lífs­hátt­um sín­um. Hann byggði út­reikn­inga sína á los­un gróður­húsaloft­teg­unda við fram­leiðslu nauta­kjöts.

„Þegar venju­leg­um bíl er ekið þrjár míl­ur [4,8 kíló­metra] fara um 0,9 kíló­grömm af kolt­ví­sýr­ingi út í and­rúms­loftið,“ seg­ir Goodall. „Ef menn ganga sömu vega­lengd nota þeir um 180 kal­orí­ur. Við þurf­um um 100 grömm af nauta­kjöti til að fá þess­ar kal­orí­ur og kolt­ví­sýr­ings­los­un­in vegna kjöts­ins nem­ur 3,6 kíló­um – er fjór­um sinn­um meiri en af völd­um bíls.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinir og vandamenn leita gjarnan til þín um ráðgjöf. Gefðu þér tíma til að bera saman verð og gæði því það mun borga sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinir og vandamenn leita gjarnan til þín um ráðgjöf. Gefðu þér tíma til að bera saman verð og gæði því það mun borga sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka