Stal Porsche með aðstoð blómapotts

Porsche 997 Turbo.
Porsche 997 Turbo.

Þýskur bílaþjófur gerðist svo bíræfinn að stela 14 milljón kr. Porsche bifreið með blómapotti.

Lögreglan í Bonn segir að eigandi bifreiðarinnar hafi heyrt skraphljóð er hann var að bakka sportbílnum, sem er af Porsche 997 Turbo gerð, úr bílskúrnum. Þegar bílstjórinn, sem er karlmaður á sextugsaldri, fór út úr bílnum til þess að fjarlægja blómapottinn, sem hafði klemmst við eitt hjólanna, ýtti þjófurinn honum til hliðar, settist á bak við stýrið og brunaði af stað.

Að sögn lögreglu var manninum mjög brugðið og það eina sem hann gat gert var að hörfa til hliðar svo hann yrði ekki ekinn niður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka