Þjóðverjar verstu elskendurnir?

Reuters

Þýsk­ir karl­menn eru verstu elsk­end­ur í heimi, ef marka má nýja könn­un, sem gerð var meðal kvenna í 50 lönd­um á sam­skipta­vefn­um wayn.com.

10 þúsund kon­ur tóku þátt í könn­un­inni að sögn vefjar­ins Ananova. Þar kom fram að þýsk­ir karl­menn eru tald­ir vera of sjálfs­elsk­ir í rúm­inu en Sví­ar, sem koma næst­ir, eru of fljót­ir á sér.

Hol­lend­ing­ar eru sagðir vera of harðhent­ir, Banda­ríkja­menn of ráðrík­ir, Walesverj­ar of þval­ir og Skot­ar of há­vær­ir svo nokkuð sé nefnt.

Ítalsk­ir karl­menn eru bestu elsk­hug­arn­ir en þar á eft­ir koma Frakk­ar, Írar, Suður-Afr­íku­bú­ar, Ástr­al­ar, Spán­verj­ar, Dan­ir, Ný­sjá­lend­ing­ar, Bras­il­íu­menn og Kan­ada­menn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Líf þitt er ástríðufullt og snertir á flestum tilfinningum sem flæða um stríðsmannahjartað þitt. Reynslan segir þér eitt, en Pollýannan innra með þér segir annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Líf þitt er ástríðufullt og snertir á flestum tilfinningum sem flæða um stríðsmannahjartað þitt. Reynslan segir þér eitt, en Pollýannan innra með þér segir annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka