Ikea-kjötbollurnar eru án efa sænskar

Sænskustu kjötbollurnar eru frá Ikea.
Sænskustu kjötbollurnar eru frá Ikea. mbl.is/Rax

Tilbúnar kjötbollur voru teknar fyrir í könnun neytendablaðsins Råd och Rön í Svíþjóð. Kannað var kjötinnihald í 25 mismunandi tegundum af tilbúnum kjötbollum. Í fyrsta sæti urðu frystu kjötbollurnar frá Ikea, þær þóttu skara fram úr hvað gæði varðar.

Samkvæmt sænsku matreiðslubiblíunni, Vår Kokbok eru ekta sænskar kjötbollur með 80% kjöt og afgangurinn eru bindi- og bragðefni. Ikeabollurnar náðu því með glans og gott betur því að í þeim er 84% svínakjöt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar