Ástralskur karlmaður hefur verið kærður af kvenkyns vinnufélaga sínum fyrir að kasta í hana snjóbolta.
Andrew Thistleton segist hafa kastað snjóbolta í glensi að Michelle Oehlert þar sem hún beið með kærastanum sínum eftir strætisvagni.
Oehlert lýsir atburðinum sem illgjarnri árás með „ísbolta.”