Lögreglan gefur ökumönnum kaffi

Ökumenn í útborginni Rancho Cordova í Kaliforníu geta búist við að verða stöðvaðir af lögreglunni og fá afhent gjafakort í kaffihúsakeðjuna Starbucks, það er að segja ef akstur þeirra er óaðfinnanlegur.

Það var lögregluþjónn í borginni sem fékk þá hugmynd að koma ökumönnum í jólaskap með þessum hætti, og bæta samskipti lögreglunnar og ökumanna.

Verslanir í borginni hafa lagt fram fé til að kaupa gjafakortin, og hefur mikið safnast þannig að lögreglumenn þurfa að vera duglegir að stöðva ökumenn og gefa þeim kaffi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir