Stálu fæti af helgum manni

Helg­ur maður á Indlandi er að ná sé á sjúkra­húsi eft­ir að tveir menn réðust á hann og skáru af hon­um hægri fót­legg­inn fyr­ir neðan hné og stálu hon­um. Yana­di Kondaiah er átt­ræður helg­ur maður sem hélt því fram að þeir sem snertu fót­legg hans hlytu bless­un.

Þjóf­arn­ir hittu Kondaiah í þorpi nærri borg­inni Tirupati og báðu hann um að nota náðar­gáfu sína til að hjálpa sér. Þeir helltu hinn helga mann full­an í útjaðri þorps­ins og skáru af hon­um fót­legg­inn með sigð eft­ir að hann hafði misst meðvit­und af drykkju.

Litlu munaði að hinum helga manni blæddi út en hon­um var komið á sjúkra­hús þar sem hann er á bata­vegi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir