Gat ekki beðið eftir Schengen

Serbi nokkur var handtekinn á landamærum Slóveníu og Austurríkis í gær þegar hann var að reyna að komast til Slóveníu með ólöglegum hætti.

Austurrískir fjölmiðlar segja, að hefði maðurinn beðið í nokkrar klukkustundir eftir að Schengen-aðild Slóveníu tók gildi á miðnætti, hefði hann sloppið við handtöku.

Maðurinn, sem er 35 ára, hafði búið ólöglega í Austurríki frá árinu 2004. Vegabréfaeftirlit á landamærum Austurríkis og Slóveníu var afnumið í nótt. 

24 ríki, þar á meðal Ísland, eiga nú aðild að Schengen.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir