Skotið á jólasveininn

Jólasveinn nokkur í Rio de Janiero í Brasilíu mun væntanlega setja skothelt vesti á eigin jólagjafaóskalista fyrir næstu jól. 

Jólasveinninn var á leið í jólaboð í fátækrahverfi í borginni í þyrlu þegar fíkniefnasalar hófu skothríð á þyrluna; héldu sennilega að þarna væri lögreglan á ferð.

Áhöfn þyrlunnar tókst að forða sér og jólasveininum, sem fór í jólaboðið eins og ekkert hefði í skorist - í bíl.
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar