Þrjár konur féllu í yfirlið á útsölu Next

Það getur verið mikið mál að komast á útsölur.
Það getur verið mikið mál að komast á útsölur. AP

Þrjár konur féllu í yfirlið á útsölum tískuverslunarinnar Next í Birmingham á Englandi.  Gerðist þetta í mismunandi útibúum Next en boðið var upp á 50% afslátt og opnuðu sumar Next verslanirnar klukkan 5 að morgni. 

Sagt er frá því á fréttavef BBC að ein kvennanna missti af opnun útsölunnar þar sem hún féll í yfirlið á meðan hún beið í biðröð og var flutt á sjúkrahús.  

Önnur kona féll einnig í yfirlið í annarri Next verslun og var flutt á sjúkrahús.

Þriðja konan sem er afgreiðslustúlka hjá Next féll í yfirlið og átti við öndunarörðugleika að stríða, og var kallað á aðstoð fyrir hana.

 
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar