Fastar í lyftu í 2 sólarhringa

Tvær konur sátu fastar í lyftu í Chicago í tvo sólarhringa í desember. Konurnar höfðu ekkert matarkyns en lifðu á hóstasaft og sex höfuðverkjatöflum þar til hjálp barst.

Beata Bartoszewicz og móðir hennar, Roma Borowski, fóru inn í lyftuna þann 22. desember en þær starfa við þrif í byggingunni sem er í úthverfi Chicago. Þær uppgötvuðu fljótt að lyftan var biluð og engin leið að komast út úr henni. Þrátt fyrir að hafa þrýst á neyðarhnapp lyftunnar kom enginn til þess að bjarga þeim út úr lyftunni fyrr en á aðfangadag þegar maður sem vinnur í byggingunni kom óvænt til vinnu en vinna átti að liggja niðri þar fram yfir jól. Heyrðu þær í honum tala í farsíma og náðu að gera vart við sig.

Hvorug kvennanna var með farsíma né vatn og óttuðust þær að þetta væri þeirra síðasta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir