Hitti konuna í vændishúsi

Pólsk­um karl­manni brá held­ur í brún þegar hann skrapp á vænd­is­hús og sá að eig­in­kona hans var þar meðal kvenna, sem buðu þjón­ustu sína.

Pólska blaðið Super Express seg­ir, að kon­an hafi verið að afla sér auka­tekna en sagt mann­in­um, að hún ynni á kvöld­in í búð í ná­grannaþorpi.

„Ég varð al­deil­is hlessa," hef­ur blaðið eft­ir eig­in­mann­in­um. „Ég hélt að mig væri að dreyma."

Þau hjón­in hafa verið gift í 14 ár en blaðið seg­ir, að nú sjái fyr­ir end­ann á hjóna­band­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ert enn og aftur beðinn um að leysa klípu, en þér leiðist það. Gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að viðhalda sambandi þínu og vina þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ert enn og aftur beðinn um að leysa klípu, en þér leiðist það. Gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að viðhalda sambandi þínu og vina þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir