Gleymdist í fangelsi í 50 ár

Áttræður maður á Sri Lanka hefur verið látinn laus úr fangelsi eftir að hafa setið þar í fimmtíu ár án þess að réttað væri í máli hans. Þegar hann veiktist í síðasta mánuði og var fluttur á spítala kom í ljós hvers kyns var.

Maðurinn heitir D.P. James. Hann var handtekinn í ágúst 1958 fyrir að ráðast á föður sinn með hnífi og veita honum áverka. Hann var hnepptur í varðhald, síðan fluttur á geðsjúkrahús og síðan aftur í fangelsið - þar sem hann gleymdist.

Lögmaður James segir skjólstæðing sinn hafa orðið fórnarlamb skrifræðis. Hann hafi aldrei kvartað við yfirvöld vegna þess að hann hafi ekki þekkt rétt sinn, og ekkert vitað um lög. Nú yrði skaðabóta krafist.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka