Ók 120 kílómetra á móti umferð

Rúmlega sjötugur maður var stöðvaður á hraðbraut á norðurhluta Ítalíu í morgun eftir að hann hafði ekið 120 kílómetra leið á móti umferð.

Það þurfti tvær tilraunir til að stöðva manninn, en í fyrra skiptið meiddust tveir lögreglumenn lítillega, en maðurinn ók sína leið. Stuttu síðar lenti maðurinn í árekstri og náði þá lögregla loks tali af honum.

Enginn meiddist sem betur fer í árekstrinum, en að sögn lögreglu virtist maðurinn ekki viss á því hvað hann væri að gera og virtist sem hann hefði ekki tekið eftir því að hann væri á hraðbraut, né að hann hefði ekið á móti umferð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka