Dýr farði hjá Sarkozy

Nicolas Sarkozy ásamt kærustunni Carla Bruni.
Nicolas Sarkozy ásamt kærustunni Carla Bruni. Reuters

Sér­stakri nefnd sem falið var að rann­saka út­gjöld fram­bjóðend­anna til for­seta­kosn­ing­anna í maí í fyrra er sögð hafa fengið áfall þegar hún sá reikn­inga fyr­ir and­lits­förðun hægri­manns­ins Nicolas Sar­kozy, Frakk­lands­for­seta.

Sá verður seint vænd­ur um hirðuleysi, and­lits­mál­un­in kostaði sem svar­ar 3,3 millj­ón­um króna og hver klukku­stund með förðun­ar­meist­ara allt að 42.750 kr. Sar­kozy fékk aðeins 1,14 millj­ón­ir end­ur­greidd­ar af upp­hæðinni, með þeirri um­sögn að þær keyrðu fram úr öllu hófi. Fram­boð hans kostaði alls um tvo millj­arða króna.

And­stæðing­ur hans í kosn­ing­un­um, vinstri­kon­an Se­go­lene Royal, eyddi enn meiru eða hátt í fimm millj­ón­um kr. í förðun­ina.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir