Þakinn ís í 72 mínútur

Wim Hof sést hér í „kælinum“ í New York í …
Wim Hof sést hér í „kælinum“ í New York í gær. AP

Hol­lend­ing­ur­inn Wim Hof sem kall­ar sig „tantra-meist­ar­ann“ bætti eigið heims­met þegar hann stóð í gler­búri þak­inn ís í 72 mín­út­ur. Hann sló metið á götu í New York í gær.

Hof seg­ist geta stjórnað lík­ams­hita sín­um með tantra hug­leiðslu. Tantra er aust­ur­lensk­ur helgisiður og þeir sem stunda hann eru sagðir nálg­ast sitt guðdóm­lega eðli.

Hof setti fyrra heims­metið árið 2004 þegar hann var þak­inn ís í 68 mín­út­ur.

Atriði Hofs markaði upp­hafið að BRAINWAVE-hátíðinni í New York. Hún stend­ur yfir næstu fimm mánuði. Hátíðin geng­ur út á að skoða með hvaða hætti list­ir, tónlist og hug­leiðsla hafa áhrif á heila fólks.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú gafst sjálfum þér færi á því að læra ómetanlega mikið bara með því að vera opinn. Atvinnumenn fá borgað fyrir að vita hvernig þeir eiga að fara að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú gafst sjálfum þér færi á því að læra ómetanlega mikið bara með því að vera opinn. Atvinnumenn fá borgað fyrir að vita hvernig þeir eiga að fara að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason